Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Þórdís Valsdóttir skrifar 18. október 2017 22:41 Channing Tatum stendur við bakið á þeim konum sem hafa ásakað Harvey Weinstein um kynferðisofbeldi. Vísir/getty Leikarinn Channing Tatum sagði á Instagram reikningi sínum fyrr í dag að hætt verði við framleiðslu á myndinni Forgive me, Leonard Peacock vegna ásakana á hendur Weinstein. Til stóð að Tatum og samstarfsmaður hans, Reid Carolin, myndu framleiða myndina á næstu misserum í samstarfi við The Weinstein Company, sem Harvey Weinstein stofnaði ásamt bróður sínum. Fjölmargar konur innan skemmtanageirans hafa sakað Weinstein um nauðgun og annars konar kynferðisofbeldi. Channing Tatum lofsamar þær konur sem hafa stigið fram og sagt frá ofbeldi frá hendi Weinstein. „Hugrökku konurnar sem höfðu kjarkinn til að standa upp og segja sannleikann um Harvey Weinstein eru hetjur í okkar augum. Þær eru að lyfta þeim þungu múrsteinum sem þarf til að byggja hinn sanngjarna heim sem við eigum öll skilið að lifa í,“ segir Tatum á Instagram. Kvikmyndin Forgive me, Leonard Peacock átti að vera byggð á samnefndri bók Matthew Quick sem fjallar um dreng sem varð fyrir kynferðisofbeldi. Quick er þekktastur fyrir bókina Silver Linings Playbook sem síðar var gerð að margverðlaunaðri kvikmynd. Í myndinni er fjallað um kynferðisofbeldi og afleiðingar þess. Drengurinn sem um ræðir áformar að myrða besta vin sinn ásamt því að taka sitt eigið líf og fannst Tatum ekki við hæfi að fyrirtækið sem Harvey Weinstein stofnaði myndi framleiða slíka mynd sem fjallar um þessi málefni. „Þetta er risavaxið tækifæri fyrir jákvæðar breytingar sem við tökum þátt í með stolti. Sannleikurinn er kominn upp á yfirborðið, við skulum klára það sem ótrúlegu samstarfsfélagar okkar byrjuðu á og eyða ofbeldi úr skapandi menningu okkar í eitt skipti fyrir öll,“ segir Tatum. A post shared by Channing Tatum (@channingtatum) on Oct 18, 2017 at 10:08am PDT Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Lawrence var meðal annars stillt upp nakinni með öðrum konum í megrunarskyni. 17. október 2017 17:52 Bróðir Harvey Weinstein sakaður um áreitni "Nei ætti að duga.“ 18. október 2017 09:48 Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11 Vilja koma fyrirtæki Weinstein til bjargar Fjárfestingafyrirtækið Colony Capital hefur fjárfest í framleiðslufyrirtæki Weinstein-bræðra sem rambar á barmi gjaldþrots. 16. október 2017 15:47 Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Leikarinn Channing Tatum sagði á Instagram reikningi sínum fyrr í dag að hætt verði við framleiðslu á myndinni Forgive me, Leonard Peacock vegna ásakana á hendur Weinstein. Til stóð að Tatum og samstarfsmaður hans, Reid Carolin, myndu framleiða myndina á næstu misserum í samstarfi við The Weinstein Company, sem Harvey Weinstein stofnaði ásamt bróður sínum. Fjölmargar konur innan skemmtanageirans hafa sakað Weinstein um nauðgun og annars konar kynferðisofbeldi. Channing Tatum lofsamar þær konur sem hafa stigið fram og sagt frá ofbeldi frá hendi Weinstein. „Hugrökku konurnar sem höfðu kjarkinn til að standa upp og segja sannleikann um Harvey Weinstein eru hetjur í okkar augum. Þær eru að lyfta þeim þungu múrsteinum sem þarf til að byggja hinn sanngjarna heim sem við eigum öll skilið að lifa í,“ segir Tatum á Instagram. Kvikmyndin Forgive me, Leonard Peacock átti að vera byggð á samnefndri bók Matthew Quick sem fjallar um dreng sem varð fyrir kynferðisofbeldi. Quick er þekktastur fyrir bókina Silver Linings Playbook sem síðar var gerð að margverðlaunaðri kvikmynd. Í myndinni er fjallað um kynferðisofbeldi og afleiðingar þess. Drengurinn sem um ræðir áformar að myrða besta vin sinn ásamt því að taka sitt eigið líf og fannst Tatum ekki við hæfi að fyrirtækið sem Harvey Weinstein stofnaði myndi framleiða slíka mynd sem fjallar um þessi málefni. „Þetta er risavaxið tækifæri fyrir jákvæðar breytingar sem við tökum þátt í með stolti. Sannleikurinn er kominn upp á yfirborðið, við skulum klára það sem ótrúlegu samstarfsfélagar okkar byrjuðu á og eyða ofbeldi úr skapandi menningu okkar í eitt skipti fyrir öll,“ segir Tatum. A post shared by Channing Tatum (@channingtatum) on Oct 18, 2017 at 10:08am PDT
Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Lawrence var meðal annars stillt upp nakinni með öðrum konum í megrunarskyni. 17. október 2017 17:52 Bróðir Harvey Weinstein sakaður um áreitni "Nei ætti að duga.“ 18. október 2017 09:48 Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11 Vilja koma fyrirtæki Weinstein til bjargar Fjárfestingafyrirtækið Colony Capital hefur fjárfest í framleiðslufyrirtæki Weinstein-bræðra sem rambar á barmi gjaldþrots. 16. október 2017 15:47 Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Lawrence var meðal annars stillt upp nakinni með öðrum konum í megrunarskyni. 17. október 2017 17:52
Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11
Vilja koma fyrirtæki Weinstein til bjargar Fjárfestingafyrirtækið Colony Capital hefur fjárfest í framleiðslufyrirtæki Weinstein-bræðra sem rambar á barmi gjaldþrots. 16. október 2017 15:47