Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. nóvember 2024 12:06 Fólk á öllum aldri hlýðir hér á Elínu Hall leika listir sínar. Vísir/Sigurjón Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór af stað í morgun, á hjúkrunarheimilinu Grund. Þar voru haldnir tónleikar fyrir heimilisfólk og gesti hátíðarinnar, sem fagnar 25 ára afmæli sínu í ár. Fjöldi fólks var saman kominn á Grund klukkan tíu í morgun, þar sem hátíðin var formlega opnuð, líkt og hefð hefur skapast fyrir. Fyrst steig á svið tónlistarkonan Elín Hall, og lék fyrir gesti á öllum aldri. Allt frá leikskólabörnum og upp í okkar elsta fólk. Meðal þeirra sem hlýddu á ljúfa tóna var ráðherra menningarmála í landinu, sem segir hátiðir á borð við Airwaves afar mikilvægt framtak. „Hér eru að koma sjö til átta þúsund manns sem sækja Airwaves. Hátíðin er að halda upp á 25 ára afmæli. Þetta er frábær kynning á íslenskri tónlist, íslenskri menningu og þetta er svo vel sótt. Ég viðurkenni það að mér þykir svo vænt um Iceland Airwaves og að þetta hafi tekist í svona langan tíma. Þetta er algjörlega frábært,“ sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Elín Hall var ekki ein um að skemmta fólki á svæðinu, því næst á svið var hljómsveitin Hjálmar.. Í spilaranum hér ofar í fréttinni má sjá svipmyndir og heyra frá opnunarathöfn hátíðarinnar, sem stendur fram á sunnudagskvöld. Airwaves Reykjavík Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fjöldi fólks var saman kominn á Grund klukkan tíu í morgun, þar sem hátíðin var formlega opnuð, líkt og hefð hefur skapast fyrir. Fyrst steig á svið tónlistarkonan Elín Hall, og lék fyrir gesti á öllum aldri. Allt frá leikskólabörnum og upp í okkar elsta fólk. Meðal þeirra sem hlýddu á ljúfa tóna var ráðherra menningarmála í landinu, sem segir hátiðir á borð við Airwaves afar mikilvægt framtak. „Hér eru að koma sjö til átta þúsund manns sem sækja Airwaves. Hátíðin er að halda upp á 25 ára afmæli. Þetta er frábær kynning á íslenskri tónlist, íslenskri menningu og þetta er svo vel sótt. Ég viðurkenni það að mér þykir svo vænt um Iceland Airwaves og að þetta hafi tekist í svona langan tíma. Þetta er algjörlega frábært,“ sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Elín Hall var ekki ein um að skemmta fólki á svæðinu, því næst á svið var hljómsveitin Hjálmar.. Í spilaranum hér ofar í fréttinni má sjá svipmyndir og heyra frá opnunarathöfn hátíðarinnar, sem stendur fram á sunnudagskvöld.
Airwaves Reykjavík Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira