Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Lífið 5. mars 2018 05:15
Stikla úr verðlaunamynd Ísoldar Uggadóttur frumsýnd Andið eðlilega verður frumsýnd föstudaginn 9. mars. Bíó og sjónvarp 4. mars 2018 19:15
Allt sem þú þarft að vita um Óskarinn í kvöld Óskarsverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Los Angeles í Kaliforníu í kvöld. Verðlaunahátíðin er nú haldin í nítugasta skipti, mitt í ólgusjó Time's Up og #MeToo-hreyfinganna. Bíó og sjónvarp 4. mars 2018 15:00
Tjáknin valin verst allra á árinu Verstu kvikmyndir ársins eru heiðraðar á Razzie-verðlaunahátíðinni sem haldin er ár hvert og hreppti The Emoji Movie vinninginn fyrir árið 2017. Bíó og sjónvarp 4. mars 2018 09:24
Ef það þarf meira til að draga þig í bíó þá ættir þú að leita þér læknishjálpar Kvikmyndahátíðin Stockfish stendur fram til 11. mars en á hátíðinni er lögð áhersla á að sýna eingöngu sérvaldar alþjóðlegar verðlaunamyndir. Kvikmyndir sem er óvíst að ættu greiða leið í kvikmyndahús á Íslandi ef ekki væri á slíka hátíð sem er mikil veisla fyrir kvikmyndanörda og allan almenning. Bíó og sjónvarp 3. mars 2018 10:00
Jennifer Lawrence á drukkið „annað sjálf“ sem fékk nafnið Gail Jennifer Lawrencwe mætti drukkin á forsýningu Red Sparrow eftir að drekka áfengi í viðtölum fyrr um daginn. Lífið 2. mars 2018 23:30
Bestu móment Óskarsins Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í Hollywood aðfaranótt mánudags og um að gera að fara að hita upp. Glamour 2. mars 2018 17:00
Brad Pitt bætist við Manson-mynd Tarantino Leonardo DiCaprio og Margot Robbie einnig í leikarahópnum. Bíó og sjónvarp 1. mars 2018 12:19
Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík haldin í fimmta sinn Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst þann 5. apríl næstkomandi og verður þetta í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. Menning 1. mars 2018 07:00
Valdeflandi að taka upp nektarsenu fyrir Red Sparrow Jennifer Lawrence segir að hún hafi ekki viljað láta óöryggi sitt hafa betur. Erlent 28. febrúar 2018 23:15
Seacrest neitar sök Seacrest er gert að sök að hafa haft í frammi óviðeigandi hegðun. Erlent 28. febrúar 2018 15:11
Fyrirtæki Weinstein gjaldþrota Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company sem stofnað var af Harvey Weinstein, stefnir í gjaldþrot. Erlent 26. febrúar 2018 08:36
Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlaut tíu verðlaun og kvikmyndin Undir trénu hlaut sjö Eddur. Menning 25. febrúar 2018 23:04
Geta unnið skoðunarferð með Game of Thrones-leikara um Ísland Tökustaðir þáttanna skoðaðir og farið í hvalskoðunarferð. Lífið 25. febrúar 2018 11:15
Handritshöfundur Catwoman rífur myndina í sig vegna umræðu um ósanngjarna meðferð Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, hafði lýst yfir ánægju með Black Panther því nú hefðu svört börn ofurhetju sem endurspeglar hver þau eru. Twitter-notandinn hafði spurt hvers vegna ekki var talað svona þegar Catwoman, með Halle Berry, var í sýningum í kvikmyndahúsum árið 2004. Bíó og sjónvarp 25. febrúar 2018 08:09
Segir ásakanir um karlrembu pínlegan þvætting Friðrik Erlingsson handritshöfundur Lói - þú flýgur aldrei einn segir að "ég á hana“ línan umdeilda hafi verið misskilningur þýðanda. Innlent 25. febrúar 2018 07:00
„Ef það eimir enn eftir af réttlæti í kerfinu mun hann taka út refsingu“ Meryl Streep segir kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein "aumkunarverðan“ eftir að lögfræðingar Weinstein notuðu umsögn Streep sem sönnun fyrir sakleysi hans. Erlent 22. febrúar 2018 14:36
Ástin er eins og vatnið og vatnið er kalt og djúpt Undarleg ástarsaga. Magnaður seiður. Ógleymanleg og áleitin mynd. Verður hvorki fallegra né betra. Gagnrýni 22. febrúar 2018 14:00
Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd. Gagnrýni 22. febrúar 2018 13:00
Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd. Gagnrýni 22. febrúar 2018 13:00
Hitamál sem varðar ekki síður okkur Íslendinga Norræna kvikmyndahátíðin hefst í dag og stendur til þriðjudags. Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir hjá Norræna húsinu bendir á að frítt sé inn á allar myndir á hátíðinni en tryggja þurfi sér miða í tíma. Bíó og sjónvarp 22. febrúar 2018 07:00
Stallone róar aðdáendur og segist vera á lífi Kvikmyndastjarnan Sylvester Stallone sá sig knúinn til að senda aðdáendum sínum skilaboð á samfélagsmiðlum í dag og láta þá vita að hann væri á lífi og heill heilsu. Lífið 19. febrúar 2018 20:45
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri sigurvegari BAFTA-verðlaunahátíðarinnar Frances McDormand valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni og Sam Rockwell, meðleikari McDormand, hlaut BAFTA-styttuna fyrir leik í aukahlutverki. Bíó og sjónvarp 18. febrúar 2018 22:32
Hafnað í fyrstu tilraun Kvikmynd Ísoldar Uggadóttur Andið eðlilega hefur fengið lofsamlega dóma. Ísold hlaut leikstjórnarverðlaun Sundance-kvikmyndahátíðarinnar fyrir verk sitt. Það er því aldeilis ótrúlegt að í fyrstu tilraun hafi handritið ekki fengið styrk frá Kvikmyndastöð. Bíó og sjónvarp 17. febrúar 2018 08:15
Áhrifavaldar Íslands mættu á forsýningu á Fullum Vösum Kvikmyndin Fullir Vasar var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var troðfullt úr úr dyrum. Bíó og sjónvarp 16. febrúar 2018 14:30
10 myndir sem þú getur horft á á Valentínusardaginn Í dag er Valentínusardagur og þá munu eflaust margir verja kvöldinu undir sæng fyrir framan sjónvarpið, glápandi á rómantískar myndir. Kvikmyndafræðineminn Sigurður Arnar Guðmundsson tók sig til og setti saman lista fyrir lesendur yfir tíu kvikmyndir sem honum þykir viðeigandi að horfa á á þessum degi ástarinnar. Bíó og sjónvarp 14. febrúar 2018 14:00
Jóhanni lýst sem hlýjum og einstökum Jóhann Jóhannsson tónskáld lést 9. febrúar, 48 ára að aldri. Það er óhætt að segja að ferill Jóhanns sé glæstur og magnaður og hér verður stiklað á stóru. Lífið heyrði í nokkrum vinum og kollegum Jóhanns sem minnast hans með hlýhug. Tónlist 13. febrúar 2018 15:30
Sony biðst afsökunar á umdeildu atriði í mynd um Pétur kanínu Framleiðendur nýrrar teiknimyndar um ævintýri Péturs kanínu hafa gefið frá sér opinbera afsökunarbeiðni vegna atriðis í myndarinnar sem þykir gera lítið úr fæðuofnæmi. Bíó og sjónvarp 12. febrúar 2018 16:14
Cattrall mjög óhress með samúðarkveðjur Parker Breska leikkonan Kim Cattrall er verulega óhress með samúðarkveðjur frá Söruh Jessicu Parker vegna fráfalls bróður hennar sem lést á dögunum. Lífið 10. febrúar 2018 21:16
Fangar og Undir trénu með flestar tilnefningar til Edduverðlauna Þáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, eða alls 14 tilnefningar. Bíó og sjónvarp 9. febrúar 2018 21:31