Three Billboards Outside Ebbing, Missouri sigurvegari BAFTA-verðlaunahátíðarinnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2018 22:32 Aðstandendur kvikmyndarinnar Three Billboards Outside Ebbing, Missouri hafa ríka ástæðu til að fagna í kvöld. Vísir/AFP Kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri hlaut flest verðlaun á BAFTA-verðlaunahátíðinni sem haldin var í London í kvöld. Myndin hlaut fimm verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd. Þá var Frances McDormand valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni og Sam Rockwell, meðleikari McDormand, hlaut BAFTA-styttuna fyrir leik í aukahlutverki. Gary Oldman var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Winston Churchill í kvikmyndinni The Darkest Hour og Allison Janney var valin besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í kvikmyndinni I, Tonya. Þá var Guillermo del Toro valinn besti leikstjórinn en hann leikstýrði kvikmyndinni The Shape of Water sem fékk næstflest verðlaun kvöldins, þrjú talsins. Listann yfir alla sigurvegara kvöldsins má nálgast hér.Bandaríska leikkonan Angelina Jolie ásamt baráttukonunni Loung Ung.Vísir/AFPBaráttan gegn kynferðisofbeldi í kvikmyndaiðnaðinum setti svip sinn á verðlaunahátíðina, eins og aðrar verðlaunahátíðir síðustu misseri. Leikarar og aðrir í bransanum tóku gesti Golden Globe-verðlaunahátíðina sér til fyrirmyndar og klæddust svörtu á rauða dregli kvöldsins. Í dag sendu 190 breskar leikkonur frá sér opið bréf þar sem þær kölluðu eftir því að kynferðisleg áreitni heyri sögunni til. Þær lýstu yfir stuðningi yfir Time‘s Up-hreyfinguna, sem hefur notið mikils stuðnings í Bandaríkjunum, og tóku margar með sér baráttukonur á rauða dregilinn í stað maka. BAFTA Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir 190 breskar leikkonur krefjast breytinga: „Kynferðisleg áreitni var óþægilegur brandari“ 190 breskar leikkonur hafa skrifað undir opið bréf þar sem þær kalla eftir að kynferðisleg áreitni heyri sögunni til. 18. febrúar 2018 09:09 Hvetja konur til að klæðast svörtu 31. janúar: „Við ætlum að fylgja MeToo eftir af fullu afli“ Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, hvetur allar konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu miðvikudaginn 31. janúar til að sýna samstöðu og krefjast þess að breytingar verði í kjölfar MeToo byltingarinnar. 23. janúar 2018 12:15 Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. 7. janúar 2018 14:00 Óskarinn 2018: Shape of Water fékk 13 tilnefningar Rétt eftir hádegi í dag voru tilnefningar til Óskarsverðlauna tilkynntar í Los Angeles. 23. janúar 2018 15:15 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri hlaut flest verðlaun á BAFTA-verðlaunahátíðinni sem haldin var í London í kvöld. Myndin hlaut fimm verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd. Þá var Frances McDormand valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni og Sam Rockwell, meðleikari McDormand, hlaut BAFTA-styttuna fyrir leik í aukahlutverki. Gary Oldman var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Winston Churchill í kvikmyndinni The Darkest Hour og Allison Janney var valin besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í kvikmyndinni I, Tonya. Þá var Guillermo del Toro valinn besti leikstjórinn en hann leikstýrði kvikmyndinni The Shape of Water sem fékk næstflest verðlaun kvöldins, þrjú talsins. Listann yfir alla sigurvegara kvöldsins má nálgast hér.Bandaríska leikkonan Angelina Jolie ásamt baráttukonunni Loung Ung.Vísir/AFPBaráttan gegn kynferðisofbeldi í kvikmyndaiðnaðinum setti svip sinn á verðlaunahátíðina, eins og aðrar verðlaunahátíðir síðustu misseri. Leikarar og aðrir í bransanum tóku gesti Golden Globe-verðlaunahátíðina sér til fyrirmyndar og klæddust svörtu á rauða dregli kvöldsins. Í dag sendu 190 breskar leikkonur frá sér opið bréf þar sem þær kölluðu eftir því að kynferðisleg áreitni heyri sögunni til. Þær lýstu yfir stuðningi yfir Time‘s Up-hreyfinguna, sem hefur notið mikils stuðnings í Bandaríkjunum, og tóku margar með sér baráttukonur á rauða dregilinn í stað maka.
BAFTA Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir 190 breskar leikkonur krefjast breytinga: „Kynferðisleg áreitni var óþægilegur brandari“ 190 breskar leikkonur hafa skrifað undir opið bréf þar sem þær kalla eftir að kynferðisleg áreitni heyri sögunni til. 18. febrúar 2018 09:09 Hvetja konur til að klæðast svörtu 31. janúar: „Við ætlum að fylgja MeToo eftir af fullu afli“ Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, hvetur allar konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu miðvikudaginn 31. janúar til að sýna samstöðu og krefjast þess að breytingar verði í kjölfar MeToo byltingarinnar. 23. janúar 2018 12:15 Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. 7. janúar 2018 14:00 Óskarinn 2018: Shape of Water fékk 13 tilnefningar Rétt eftir hádegi í dag voru tilnefningar til Óskarsverðlauna tilkynntar í Los Angeles. 23. janúar 2018 15:15 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
190 breskar leikkonur krefjast breytinga: „Kynferðisleg áreitni var óþægilegur brandari“ 190 breskar leikkonur hafa skrifað undir opið bréf þar sem þær kalla eftir að kynferðisleg áreitni heyri sögunni til. 18. febrúar 2018 09:09
Hvetja konur til að klæðast svörtu 31. janúar: „Við ætlum að fylgja MeToo eftir af fullu afli“ Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, hvetur allar konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu miðvikudaginn 31. janúar til að sýna samstöðu og krefjast þess að breytingar verði í kjölfar MeToo byltingarinnar. 23. janúar 2018 12:15
Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. 7. janúar 2018 14:00
Óskarinn 2018: Shape of Water fékk 13 tilnefningar Rétt eftir hádegi í dag voru tilnefningar til Óskarsverðlauna tilkynntar í Los Angeles. 23. janúar 2018 15:15