Tjáknin valin verst allra á árinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2018 09:24 The Emoji Movie hlaut fjögur Razzie-verðlaun. Vísir/AFP Teiknimyndin The Emoji Movie með leikurunum James Corden og Patrick Stewart í aðalhlutverkum vann stórsigur á Razzie-verðlaunahátíðin í gær. Verstu kvikmyndir ársins eru heiðraðar á hátíðinni sem haldin er ár hvert. The Emoji Movie hlaut fjögur Razzie-verðlaun, sem versta mynd ársins 2017 eins og áður sagði, auk verðlauna í leikstjórnar- og handritsflokkum. Kvikmyndin fjallar um ævintýri „emoji“-tákna svokallaðra, eða tjákna upp á íslensku, sem snjallsímanotendur þekkja eflaust margir úr lyklaborðum síma sinna. Þá hlaut Tom Cruise verðlaun sem versti leikari fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Mummy. Tyler Perry var valinn versta leikkonan en hann fór m.a. með hlutverk eldri konu í kvikmyndinni Boo 2: A Medea Halloween. Þetta er annað árið í röð sem Perry hlýtur verðlaunin. Razzie-verðlaunahátíðin er iðulega haldin daginn fyrir Óskarsverðlaunahátíðina, sem fer einmitt fram í kvöld í Los Angeles í kvöld. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þessar myndir þóttu langverstar í fyrra Transformers: The Last Knight fékk níu tilnefningar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. 24. janúar 2018 15:30 Hugmyndalaus tilvistarkreppa "tjákna“ 31. ágúst 2017 15:30 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Teiknimyndin The Emoji Movie með leikurunum James Corden og Patrick Stewart í aðalhlutverkum vann stórsigur á Razzie-verðlaunahátíðin í gær. Verstu kvikmyndir ársins eru heiðraðar á hátíðinni sem haldin er ár hvert. The Emoji Movie hlaut fjögur Razzie-verðlaun, sem versta mynd ársins 2017 eins og áður sagði, auk verðlauna í leikstjórnar- og handritsflokkum. Kvikmyndin fjallar um ævintýri „emoji“-tákna svokallaðra, eða tjákna upp á íslensku, sem snjallsímanotendur þekkja eflaust margir úr lyklaborðum síma sinna. Þá hlaut Tom Cruise verðlaun sem versti leikari fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Mummy. Tyler Perry var valinn versta leikkonan en hann fór m.a. með hlutverk eldri konu í kvikmyndinni Boo 2: A Medea Halloween. Þetta er annað árið í röð sem Perry hlýtur verðlaunin. Razzie-verðlaunahátíðin er iðulega haldin daginn fyrir Óskarsverðlaunahátíðina, sem fer einmitt fram í kvöld í Los Angeles í kvöld.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þessar myndir þóttu langverstar í fyrra Transformers: The Last Knight fékk níu tilnefningar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. 24. janúar 2018 15:30 Hugmyndalaus tilvistarkreppa "tjákna“ 31. ágúst 2017 15:30 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Þessar myndir þóttu langverstar í fyrra Transformers: The Last Knight fékk níu tilnefningar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. 24. janúar 2018 15:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein