Sagði bless við Game of Thrones með blóðugum skóm Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í þáttunum vinsælu Game of Thrones hefur lokið við öll atriði sem hún leikur í áttundu og síðustu þáttaröð þáttanna. Bíó og sjónvarp 7. júlí 2018 22:01
Settu óvart heila kvikmynd á netið í staðinn fyrir stiklu Kvikmyndaverið Sony Pictures hlóð óvart upp heilli kvikmynd í bestu upplausn á myndbandavefinn Youtube í nótt. Lífið 5. júlí 2018 15:49
Franski leikstjórinn Claude Lanzmann er látinn Claude Lanzmann er þekktastur fyrir Shoah, níu klukkustunda langa heimildarmynd sína um helför gyðinga. Erlent 5. júlí 2018 15:47
Kona fer í stríð tilnefnd til Lux-verðlaunanna "KONAN er tilnefnd til Lux-verðlaunanna. Þetta eru í raun Kvikmyndverðlaun Evrópusambandsins.“ Bíó og sjónvarp 3. júlí 2018 13:30
Ný gamanþáttaröð frá Jordan Peele Jordan Peele er með nýja þáttaröð á leiðinni og verður hún sýnd á YouTube Premium. Bíó og sjónvarp 3. júlí 2018 06:00
Jóhannes Haukur verður vondi kallinn í Bloodshot Tilkynnt var fyrir helgi að Jóhannes Haukur Jóhannesson hefði verið valinn til að leika í risamynd Sony um Bloodshot. Upptökur hefjast síðar í júlí og taka rúman mánuð. Hann er nú í Suður-Afríku. Lífið 3. júlí 2018 06:00
Jón Viðar leiðir Kona fer í stríð til slátrunar Óhætt er að segja að gagnrýnandinn Jón Viðar Jónsson syndi á móti straumnum í gagnrýni sinni á Kona fer í stríð, kvikmynd Benedikts Erlingssonar sem hefur fengið góðar viðtökur í kvikmyndahúsum hér heima sem erlendis. Menning 1. júlí 2018 12:37
Leikari úr Dallas og Leiðarljósi látinn Kanadíski leikarinn Daniel Pilon lést úr krabbameini fyrr í vikunni, 77 ára að aldri. Lífið 29. júní 2018 21:32
Seinfeld-leikarinn Stanley Anderson er látinn Bandaríski leikarinn Stanley Anderson er látinn, 78 ára að aldri. Erlent 28. júní 2018 17:38
Lala úr Stubbunum og bíll sem reddar málunum Vísir sýnir sjö stuttmyndir eftir kvikmyndagerðarmenn framtíðarinnar. Myndirnar eru af ýmsum toga og fjalla um alls kyns hluti. Lífið 28. júní 2018 10:00
Aðdáendur The Simpsons vona að Mexíkó og Portúgal keppi í úrslitaleik HM Í þætti frá árinu 1997 er gert grín að fótbolta og telja einhverjir aðdáendur að þar hafi höfundar þáttanna spáð fyrir um úrslit HM á þessu ári. Lífið 27. júní 2018 12:30
Baltasar Kormákur vonar að einkasýningin skili sama árangri og síðast "Þeir þurfa á innblástri að halda,“ segir Baltasar Kormákur í viðtali við Hollywood Reporter Innlent 26. júní 2018 14:45
Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. Lífið 25. júní 2018 16:00
Hæstiréttur neitar að endurskoða mál Brendan Dassey Hæstiréttur Bandaríkjanna neitaði í dag að endurskoða mál Brendan Dassey, sem var fjallað um í Netflix þáttunum Making A Murderer Lífið 25. júní 2018 15:15
Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. Lífið 25. júní 2018 10:53
Brast í grát vegna eftirsjár í kjölfar kynþáttafordóma á netinu Í viðtalinu sagði Barr tíst sitt tekið úr samhengi og að fólk hefði misskilið það sem hún skrifaði. Hún sagðist þó þurfa að horfast í augu við að tístið hefði sært fólk. Lífið 25. júní 2018 09:30
Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. Lífið 24. júní 2018 20:55
Alþjóðadagur flóttafólks haldinn hátíðlegur í dag Í dag, 20. júní, er Alþjóðadagur flóttafólks. Til að vekja athygli á stöðu flóttamanna býður Rauði krossinn á Íslandi upp á ókeypis kvikmyndasýningu í Bíói Paradís. Lífið 20. júní 2018 07:00
Stranger Things og Black Panther sigursæl á MTV verðlaununum MTV verðlaunaði í gær það besta í sjónvarpi og kvikmyndum. Bíó og sjónvarp 19. júní 2018 09:00
Will Ferrell gerir grínmynd um Eurovision Gamanleikarinn frægi Will Ferrell hefur náð samkomulagi við Netflix um framleiðslu á grínmynd með söngleikjaívafi sem fjallar um Eurovision. Lífið 18. júní 2018 19:49
Incredibles 2 slær met Incredibles 2 er tekjuhæsta teiknimynd allra tíma hvað miðasölu um frumsýningarhelgi varðar. Lífið 18. júní 2018 16:17
Hætta útsendingu sjónvarpsþátta vegna ásakana frá fyrrverandi kærustu Bandaríska jónvarpsstöðin AMC hefur gert tímabundið hlé á útsendingum spjallþátta með grínistanum og þáttastjórnandanum Chris Hardwick eftir að fyrrverandi kærasta hans, leikkonan Chloe Dykstra, sakaði hann um að hafa beitt sig andlegu og kynferðislegu ofbeldi. Erlent 17. júní 2018 22:39
Ný mynd John Travolta fær hörmulega dóma Bíómyndin "Gotti,“ þar sem John Travolta fer með aðalhlutverk, fær hræðilega dóma. Bíó og sjónvarp 17. júní 2018 16:44
Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. Menning 17. júní 2018 14:29
Jerry Seinfeld grillaður - Cardi B mætir Jerry Seinfeld og Cardi B voru gestir Zach Galifianakis í óþægilega spjallþættinum "Between Two Ferns.“ Lífið 17. júní 2018 13:37
Oprah skrifar undir hjá Apple Sjónvarpskonan Oprah Winfrey hefur skrifað undir framleiðslusamning við Apple. Lífið 17. júní 2018 10:54
Lífið breytist á einni sekúndu Segir Leifur Sigurðarson sem fer með hlutverk í stórmynd Peters Jackson, Mortal Engines. Leifur er alinn upp á Íslandi og Nýja-Sjálandi og stefndi á að verða atvinnumaður í tennis. Slys á tennisvellinum leiddi Leif á slóð nýrra ævintýr Lífið 16. júní 2018 10:00
Disney birtir fyrstu stiklu úr nýrri Dúmbó mynd Disney hefur birt fyrstu stiklu úr nýju Dúmbó myndinni sem kemur út árið 2019 Bíó og sjónvarp 14. júní 2018 11:40
Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 13. júní 2018 12:15
Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. Lífið 12. júní 2018 11:00