Svívirðilegustu atriðin úr nýrri heimildarmynd um Fyre Festival Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út í síðustu viku, önnur á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. Lífið 22. janúar 2019 15:00
Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2019 13:45
Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 25. febrúar í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Nú loksins er það orðið ljóst að enginn kynnir verður á Óskarnum en Kevin Hart sagði sig frá hlutverkinu eins og frægt er orðið. Lífið 22. janúar 2019 12:45
Gillian Anderson mun leika Margaret Thatcher í The Crown Leikkonan Gillian Anderson er hvað þekktust fyrir að leika í The X-Files en hún var að landa stóru hlutverki. Bíó og sjónvarp 21. janúar 2019 12:30
Einungis 1968 klukkustundir til stefnu til að rifja upp Game of Thrones Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2 á sama tíma og hjá HBO klukkan 1 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Enn er nægur tími til að rifja upp en allar fyrri seríurnar eru inni á Stöð 2 Maraþon. Lífið kynningar 21. janúar 2019 08:30
Myndirnar sem beðið er eftir árið 2019 Stefnir í nokkuð gott bíóár. Bíó og sjónvarp 19. janúar 2019 22:45
Komnar með leiklistarbakteríu Bíómyndin Tryggð fjallar um sambúð þriggja kvenna og menningarárekstra þeirra á milli. Enid Mbabazi og Claire Harpa Kristinsdóttir leika mæðgur frá Úganda og eru sjálfar þaðan. Lífið 19. janúar 2019 10:30
Hafþór Júlíus fékk staðgengil í nýjustu seríu Game of Thrones Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur sjálft Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones fékk að notast við staðgengil í nokkrum tökum á nýjustu seríunni. Lífið 19. janúar 2019 09:00
Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og Ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. Bíó og sjónvarp 18. janúar 2019 14:30
Aldís Amah og Ágústa Eva í bandarískri tannkremsauglýsingu Bandaríska snyrti- og tannhirðufyrirtækið Burt Bees birti fyrir einni viku nýja auglýsingu um náttúrulegt tannkrem. Lífið 15. janúar 2019 15:30
Fyrsta stiklan úr næstu Spider-Man mynd Ferðast um Evrópu og slæst við illmenni. Bíó og sjónvarp 15. janúar 2019 14:27
Family Guy hverfur frá bröndurum um hinsegin fólk Framleiðendurnir segjast hafa þroskast. Bíó og sjónvarp 15. janúar 2019 13:30
Verjandi Weinstein að hætta Búist er við því að Ben Brafman, verjandi kvikmyndaframleiðandas Harvey Weinstein, muni hætta sem verjandi hans. Líklegt er að það verði til þes að fresta þinghaldi í dómsmáli gegn Weinstein. Erlent 15. janúar 2019 08:26
Mæður Downs-barna gagnrýna orðfæri í Ófærð Handritshöfundur segir orðfærið sagt af illra innrættri persónu í þáttunum og notað til að lýsa því hversu ógeðfelld hún er. Bíó og sjónvarp 14. janúar 2019 15:50
Leita að góðum draugasögum fyrir nýjan þátt: "Verð ekki í Ghostbustersgalla“ Þeir Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Eyþórsson munu síðar í vetur fara í loftið með nýjan sjónvarpsþátt á Stöð 2 og er um að ræða einskonar draugaþátt sem ekki hefur endanlega fengið nafn. Lífið 14. janúar 2019 10:30
Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. Bíó og sjónvarp 14. janúar 2019 07:21
Sarah Hyland opnar sig um veikindin og sjálfsvígshugsanir Modern Family stjarnan Sarah Hyland var í viðtali hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres á dögunum þar sem hún talaði opinskátt um veikindi sín. Lífið 13. janúar 2019 10:55
The Trip er að stöðvast og starfsmenn í óvissu Framleiðsla á sjónvarpsþáttaröðinni The Trip í leikstjórn Baldvins Z hefur stöðvast vegna snurðu sem hlaupin er á þráðinn. Yfir eitt hundrað standa uppi tekjulaus en framleiðandi hjá Glassriver segir unnið að lausn málsins. Innlent 11. janúar 2019 06:45
Leita að konu sem er til í að ala barn í bíómynd Vigfús Þormar leitar að barnshafandi konu sem er tilbúin til þess að leyfa kvikmyndatöku á fæðingunni fyrir atriði í næstu bíómynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar. Bíó og sjónvarp 10. janúar 2019 06:00
Jack Black er að slá í gegn á YouTube Leikarinn skemmtilegi Jack Black er mættur á YouTube og það með stæl. Lífið 8. janúar 2019 12:30
Tökur nýrra þátta hefjast á Kanaríeyjum í vor Nýir Game of Thrones þættir, sem hafa enn ekki fengið opinbert nafn, verða teknir upp á Kanaríeyjum og í Norður-Írlandi. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2019 08:51
Disney-árið mikla 2019 Disney-samsteypan mun varla þurfa að senda frá sér neikvæðar afkomuviðvaranir á þessu ári. Fyrirtækið á flestar þeirra bíómynda sem beðið er með mestri eftirvæntingu 2019, þar á meðal Star Wars: Episode IX og Avengers: Endgame. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2019 23:00
Áætlað að Big Little Lies snúi aftur í júní Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. Lífið 7. janúar 2019 20:16
Andið eðlilega komin á Netflix Andið eðlilega, kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, er komin á Netlix veituna. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2019 13:11
Eina góða fólkið í Hollywood hélt óhefðbundna opnunarræðu og rak Jim Carrey úr sæti sínu Leikararnir Andy Samberg og Sandra Oh voru kynnar á 76. Golden Globe verðlaunahátíðinni sem haldin var á Hilton Hotelinu í Beverly Hills í nótt. Lífið 7. janúar 2019 11:30
Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2019 07:18
Hefði viljað að varað væri við ofbeldisfullu efni í Skaupinu Starfskona Stígamóta segir mikilvægt að tekið sé tillit til brotaþola og hvaða áhrif efni sem sýnir ofbeldi geti haft á þau. Einfalt sé að birta viðvörun áður en efnið er sýnt í sjónvarpi. Innlent 7. janúar 2019 07:00
Fyrsta stiklan úr Arctic með Mads og Maríu þar sem Ísland er í aðalhlutverki Nýjasta mynd danska leikarans Mads Mikkelsen verður frumsýnd í febrúar á þessu ári og ber hún heiti Arctic. Bíó og sjónvarp 4. janúar 2019 11:30
„Ég var logandi hrædd við skrímslið“ Í gögnunum lýsir Heard ofbeldi sem hún segir að Depp hafi beitt sig er þau voru gift. Erlent 3. janúar 2019 23:23
Fastagestur í Curb Your Enthusiasm er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Einstein er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 3. janúar 2019 08:21