Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Birgir Olgeirsson skrifar 22. janúar 2019 13:45 Rami Malek er tilnefndur fyrir túlkun sína á Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody. Myndirnar The Favourite og Roma hlutu flestar tilnefningarnar ti Óskarsverðlauna í ár, eða tíu talsins hvor. A Star is Born og Vice hlutu átta tilnefningar hvor og ofurhetjumyndin Black Panther sjö. Er Black Panther fyrsta ofurhetjumyndin til að hljóta tilnefningu í flokki bestu kvikmynda. Bohemian Rhapsody, sem var valin besta dramamyndin á Golden Globe-hátíðinni, er tilnefnd sem besta mynd og Rami Malek, sem fékk Golden Globe-verðlaun nýverið, er tilnefndur sem besti leikari. Hlýtur myndin fimm tilnefningar alls. Kvikmyndin Green Book, sem vann til þrennra Golden Globe-verðlauna, hlaut fimm tilnefningar í ár. Þar á meðal Viggo Mortensen sem aðalleikari og Mahershala Ali sem aukaleikari, en Ali hlaut Golden Globe-verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Hann vann til Óskarsverðlauna árið 2017 fyrir leik í myndinni Moonlight. Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós, var tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir lagið Revelation sem var samið fyrir myndina Boy Erased. Hann hlaut ekki tilnefningu til Óskarsverðlauna. Óskarsverðlaunin verða afhent sunnudaginn 24. febrúar næstkomandi. Listann má sjá hér fyrir neðan: Besta myndinBlacKkKlansmanBlack PantherBohemian RhapsodyThe FavouriteGreen BookRomaA Star Is BornViceBesti leikstjóriAlfonso Cuaron (Roma)Yorgos Lanthimos (The Favourite)Spike Lee (BlacKkKlansman)Adam McKay (Vice)Pawel Pawlikowski (Cold War)Besta leikkonaYalitza Aparicio (Roma)Glenn Close (The Wife)Olivia Colman (The Favourite)Lady Gaga (A Star Is Born)Melissa McCarthy (Can You Ever Forgive Me?)Besti leikariChristian Bale (Vice)Bradley Cooper (A Star Is Born)Willem Dafoe (At Eternity's Gate)Rami Malek (Bohemian Rhapsody)Viggo Mortensen (Green Book)Besta leikkona í aukahlutverkiAmy Adams (Vice)Marina de Tavira (Roma)Regina King (If Beale Street Could Talk)Emma Stone (The Favourite)Rachel Weisz (The Favourite)Besti leikari í aukahlutverki Mahershala Ali (Green Book) Adam Driver (BlacKkKlansman) Sam Elliott (A Star Is Born) Richard E. Grant (Can You Ever Forgive Me?) Sam Rockwell (Vice) Besta erlenda myndinCapernaum (Líbanon)Cold War (Pólland)Never Look Away (Þýskaland)Roma (Mexíkó)Shoplifters (Japan)Besta heimildarmyndinFree SoloHale County This Morning, This EveningMinding the GapOf Fathers and SonsRBGBesta búningahönnunThe Ballad of Buster Scruggs (Mary Zophres)Black Panther (Ruth E. Carter)The Favourite (Sandy Powell)Mary Poppins Returns (Sandy Powell)Mary Queen of Scots (Alexandra Byrne)Besta hljóðsetningBlack PantherBohemian RhapsodyFirst ManA Quiet PlaceRomaBesta hljóðblöndunBlack PantherBohemian RhapsodyFirst ManRomaA Star Is BornBesta stuttteiknimyndin Animal Behaviour Bao Late Afternoon One Small Step Weekends Besta kvikmyndaklippinginBlacKkKlansman (Barry Alexander Brown)Bohemian Rhapsody (John Ottman)The Favourite (Yorgos Mavropsaridis)Green Book (Patrick J. Don Vito)Vice (Hank Corwin)Besta kvikmyndatónlistin Black Panther (Ludwig Goransson)BlacKkKlansman (Terence Blanchard)If Beale Street Could Talk (Nicholas Britell)Isle of Dogs (Alexandre Desplat)Mary Poppins Returns (Marc Shaiman)Besta stuttheimildarmyndinBlack Sheep End Game Lifeboat A Night at the Garden Period. End of Sentence.Besta útlit myndarBlack Panther (Hannah Beachler and Jay Hart)The Favourite (Fiona Crombie and Alice Felton)First Man (Nathan Crowley and Kathy Lucas)Mary Poppins Returns (John Myhre and Gordon Sim)Roma (Eugenio Caballero and Barbara Enriquez)Bestu tæknibrellurAvengers: Infinity WarChristopher RobinFirst ManReady Player OneSolo: A Star Wars StoryBesta kvikmyndatakaThe Favourite (Robbie Ryan)Never Look Away (Caleb Deschanel)Roma (Alfonso Cuaron)A Star Is Born (Matty Libatique)Cold War (Lukasz Zal)Besta hár og förðunBorderMary Queen of ScotsViceBesta teiknimyndinIncredibles 2Isle of DogsMiraiRalph Breaks the InternetSpider-Man: Into the Spider-VerseBesta lagið í kvikmynd"All the Stars" (Black Panther)"I'll Fight" (RBG)"The Place Where Lost Things Go" (Mary Poppins Returns)"Shallow" (A Star Is Born)"When a Cowboy Trades His Spurs for Wings" (The Ballad of Buster Scruggs) Óskarinn Tengdar fréttir Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7. janúar 2019 07:18 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Myndirnar The Favourite og Roma hlutu flestar tilnefningarnar ti Óskarsverðlauna í ár, eða tíu talsins hvor. A Star is Born og Vice hlutu átta tilnefningar hvor og ofurhetjumyndin Black Panther sjö. Er Black Panther fyrsta ofurhetjumyndin til að hljóta tilnefningu í flokki bestu kvikmynda. Bohemian Rhapsody, sem var valin besta dramamyndin á Golden Globe-hátíðinni, er tilnefnd sem besta mynd og Rami Malek, sem fékk Golden Globe-verðlaun nýverið, er tilnefndur sem besti leikari. Hlýtur myndin fimm tilnefningar alls. Kvikmyndin Green Book, sem vann til þrennra Golden Globe-verðlauna, hlaut fimm tilnefningar í ár. Þar á meðal Viggo Mortensen sem aðalleikari og Mahershala Ali sem aukaleikari, en Ali hlaut Golden Globe-verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Hann vann til Óskarsverðlauna árið 2017 fyrir leik í myndinni Moonlight. Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós, var tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir lagið Revelation sem var samið fyrir myndina Boy Erased. Hann hlaut ekki tilnefningu til Óskarsverðlauna. Óskarsverðlaunin verða afhent sunnudaginn 24. febrúar næstkomandi. Listann má sjá hér fyrir neðan: Besta myndinBlacKkKlansmanBlack PantherBohemian RhapsodyThe FavouriteGreen BookRomaA Star Is BornViceBesti leikstjóriAlfonso Cuaron (Roma)Yorgos Lanthimos (The Favourite)Spike Lee (BlacKkKlansman)Adam McKay (Vice)Pawel Pawlikowski (Cold War)Besta leikkonaYalitza Aparicio (Roma)Glenn Close (The Wife)Olivia Colman (The Favourite)Lady Gaga (A Star Is Born)Melissa McCarthy (Can You Ever Forgive Me?)Besti leikariChristian Bale (Vice)Bradley Cooper (A Star Is Born)Willem Dafoe (At Eternity's Gate)Rami Malek (Bohemian Rhapsody)Viggo Mortensen (Green Book)Besta leikkona í aukahlutverkiAmy Adams (Vice)Marina de Tavira (Roma)Regina King (If Beale Street Could Talk)Emma Stone (The Favourite)Rachel Weisz (The Favourite)Besti leikari í aukahlutverki Mahershala Ali (Green Book) Adam Driver (BlacKkKlansman) Sam Elliott (A Star Is Born) Richard E. Grant (Can You Ever Forgive Me?) Sam Rockwell (Vice) Besta erlenda myndinCapernaum (Líbanon)Cold War (Pólland)Never Look Away (Þýskaland)Roma (Mexíkó)Shoplifters (Japan)Besta heimildarmyndinFree SoloHale County This Morning, This EveningMinding the GapOf Fathers and SonsRBGBesta búningahönnunThe Ballad of Buster Scruggs (Mary Zophres)Black Panther (Ruth E. Carter)The Favourite (Sandy Powell)Mary Poppins Returns (Sandy Powell)Mary Queen of Scots (Alexandra Byrne)Besta hljóðsetningBlack PantherBohemian RhapsodyFirst ManA Quiet PlaceRomaBesta hljóðblöndunBlack PantherBohemian RhapsodyFirst ManRomaA Star Is BornBesta stuttteiknimyndin Animal Behaviour Bao Late Afternoon One Small Step Weekends Besta kvikmyndaklippinginBlacKkKlansman (Barry Alexander Brown)Bohemian Rhapsody (John Ottman)The Favourite (Yorgos Mavropsaridis)Green Book (Patrick J. Don Vito)Vice (Hank Corwin)Besta kvikmyndatónlistin Black Panther (Ludwig Goransson)BlacKkKlansman (Terence Blanchard)If Beale Street Could Talk (Nicholas Britell)Isle of Dogs (Alexandre Desplat)Mary Poppins Returns (Marc Shaiman)Besta stuttheimildarmyndinBlack Sheep End Game Lifeboat A Night at the Garden Period. End of Sentence.Besta útlit myndarBlack Panther (Hannah Beachler and Jay Hart)The Favourite (Fiona Crombie and Alice Felton)First Man (Nathan Crowley and Kathy Lucas)Mary Poppins Returns (John Myhre and Gordon Sim)Roma (Eugenio Caballero and Barbara Enriquez)Bestu tæknibrellurAvengers: Infinity WarChristopher RobinFirst ManReady Player OneSolo: A Star Wars StoryBesta kvikmyndatakaThe Favourite (Robbie Ryan)Never Look Away (Caleb Deschanel)Roma (Alfonso Cuaron)A Star Is Born (Matty Libatique)Cold War (Lukasz Zal)Besta hár og förðunBorderMary Queen of ScotsViceBesta teiknimyndinIncredibles 2Isle of DogsMiraiRalph Breaks the InternetSpider-Man: Into the Spider-VerseBesta lagið í kvikmynd"All the Stars" (Black Panther)"I'll Fight" (RBG)"The Place Where Lost Things Go" (Mary Poppins Returns)"Shallow" (A Star Is Born)"When a Cowboy Trades His Spurs for Wings" (The Ballad of Buster Scruggs)
Óskarinn Tengdar fréttir Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7. janúar 2019 07:18 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7. janúar 2019 07:18