Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Kvikmyndir eru samvinnuverkefni

Tónskáldið Jóhann Jóhannsson hefur átt ótrúlega góðu gengi að fagna. Um þessar mundir er hann með mörg járn í eldinum en hann er að vinna tónlist fyrir nýjustu Blade Runner-myndina og ónefnda Aronofsky-mynd.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Býr sig undir tökur á Ég man þig

Elma Stefanía Ágústsdóttir leikkona undirbýr sig nú fyrir tökur á spennumyndinni Ég man þig, eftir bók Yrsu Sigurðardóttur, í leikstjórn Óskars Þórs Axelssonar, en nýlega hófust tökur á seinni hluta myndarinnar. Elma er fastráðin leikkona við Borgarleikhúsið þar sem hún fer með hlutverk Hallgerðar langbrókar í Njálu.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Góður jarðvegur fyrir hrylling á Íslandi

Það er furðulegt að Íslendingar skuli ekki framleiða meira af hrollvekjum, að mati ungs leikstjóra sem frumsýnir um helgina íslensk/amerísku hryllingsmyndina Child Eater. Myndin er framleidd í Bandaríkjunum en innblásin af íslenskri sagnahefð

Bíó og sjónvarp