Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Í eilífðarbrasi með bílinn

"Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman.

Menning
Fréttamynd

Í eilífðarbrasi með bílinn

"Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman.

Menning
Fréttamynd

Mengun eykst umfram bílaeign

Borgarbúar kaupa sífellt kraftmeiri og stærri bíla svo mengun hefur aukist umfram bílaeign undanfarin ár. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri úttekt um losun gróðurhúsalofttegunda frá vegsamgöngum í Reykjavík.

Menning
Fréttamynd

Draumabíll útvarpsmannsins

Þegar Andri Viðarsson, eða Freysi eins og flestir þekkja hann, útvarpsmaður á X-inu 97.7 er spurður um draumabílinn sinn þá er það aðeins einn bíll sem kemur upp í hugann.

Menning
Fréttamynd

Úrsmiður keyrir um á krílí

"Bíllinn minn var valinn einungis út af hagræði. Hann eyðir litlu og engir listar eru á hliðunum þannig að auðvelt verður að merkja hann versluninni minni, þegar ég rolast til þess," segir Rúnar I. Hannah, úrsmiður, eigandi verslunarinnar Úr að ofan og meðlimur í gleðisveitinni Breiðbandinu.

Menning
Fréttamynd

Dísilvélar umhverfisvænn kostur

Í framtíðinni á að vera hægt að keyra dísilvélar án útblástursmengunar. Margar dísilvélar menga nú þegar afar lítið og stefnt er að því að draga enn frekar úr menguninni.

Menning
Fréttamynd

Litlir, sætir og sexí aukahlutir

Aukahlutir í bíla er alltaf eitthvað sem tengt hefur verið við bílaáhugamenn, og þá yfirleitt stráka. Eitthvað eins og spoilerar, brjálaðar græjur og jafnvel glasahaldarar. Allt á þetta það sameiginlegt að vera voðalega flott og gerir bílinn að sannkölluðu tryllitæki en það vantar samt fínu litina og pjattið sem gera bílinn heimilislegan.

Menning
Fréttamynd

Óheppinn ökumaður

Tæplega þrítugur Frakki varð á dögunum fyrir þeirri martraðarkenndu reynslu að hraðastillirinn (cruiscontrolið) í bílnum hans festist á 190 km hraða.

Menning
Fréttamynd

Vetnisvagninn hefur reynst vel

Selta af völdum særoks olli bilunum í upphafi prófana vetnisvagns í Reykjavík. Árangurinn er samt betri en búist var við og tilraunin er hálfnuð. Nýorka stefnar á að tilraunakeyra vetnisbíla og vetnisvélar í skipum. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Fer vel um þá síðasta spölinn.

Ég keypti bílinn frá Kaliforníu, fann hann á netinu og lét flytja hann hingað gegnum Norfolk. Notaði tækifærið nú meðan dollarinn er lágur," segir Rúnar Geirmundsson hjá Útfararþjónustunni og sýnir stoltur nýjan líkbíl sem hann var að kaupa til landsins. Bíllinn er af gerðinni Lincoln Towncar og árgerðin er 2001.

Menning
Fréttamynd

Með fornbíladellu í blóðinu

"Ég hef haft áhuga á fornbílum síðan ég man eftir mér. Ég ólst eiginlega upp í bílskúrnum hjá pabba sem var mikill bílaáhugamaður. Hann átti t.d. Citroën 1930 og Lanchester 1947 módelið. Þetta er því í blóðinu og af fjórum bræðrum erum við þrír með delluna," segir Árni Þorsteinsson fornbílaeigandi.

Menning
Fréttamynd

Styrkist á heimsvísu

Chevrolet ætlar að styrkja stöðu sína á heimsvísu með kynningu og markaðssetningu á nýrri línu af litlum og meðalstórum bílum í Evrópu frá og með janúar 2005.

Menning
Fréttamynd

Fallegasta breytingin

<font face="Helv"> Ritstjórn Kelley Blue Book, handbókar fyrir bílakaupendur í Ameríku, hefur kosið hinn nýja Ford Mustang "fallegasta nýja útlitið" af árgerð 2005. Skoðaðir voru bílar sem voru endurhannaðir á milli árgerða og Mustanginn fékk bestu einkunn hjá þessari virtu handbók. </font>

Menning
Fréttamynd

Enginn venjulegur bíll

Það er einstök tilfinning að setjast upp í Porsche 911, hann er einfaldlega ekki líkur öðrum bílum. Útlitið og hönnunin er auðvitað kafli út af fyrir sig. Porsche 911 er einstaklega fallegur sportbíll, hönnunin byggir á hefð sem á rætur sínar að rekja til ársins 1963.

Menning
Fréttamynd

Ford F350

<font face="Helv" size="2"> </font> Tryllitæki vikunnar er Ford F350, árgerð 2004, sem hefur veirð breytt töluvert. Bíllinn er upprunalega með tvöfold dekk að aftan sem var breytt í einföld. Allur fjöðrunarbúnaður var brenndur undan bílnum og í staðinn sérsmíðuð loftpúðafjöðrun undir bílinn bæði að framan og aftan. Loftpúðana er bæði hægt að stilla handvirkt eða hafa sjálfvirka. Með handvirku stillingunni er hægt að hækka bílinn um allt að 20 cm.

Menning
Fréttamynd

Lét æskudrauminn rætast

Ólafur Gunnarsson rithöfundur á rennilegan gæðing, Cadillac árgerð 1964. Þrjú ár eru síðan hann eignaðist gripinn en hvað kom til?

Menning
Fréttamynd

Lipur borgarbíll

Kia Cerato er fjölskyldubíll af minni gerðinni eða smábíll af stærri gerðinni eftir því hvernig er á málin litið, bíll í svipuðum stærðarflokki og til dæmis Toyota Corolla og Volkswagen Golf. Bíllinn fæst í tveimur útfærslum, fimm dyra og fjögurra dyra með skotti. Báðir bílar fást bæði beinskiptir og sjálfskiptir og á næsta ári er væntanlegur dísilbíll.

Menning
Fréttamynd

Golf 4MOTION

Fjórhjóladrif er nú komið í Volkswagen Golf og er hann fáanlegur með tveimur gerðum dísilvéla búinn 4MOTION fjórhjóladrifi og rafeindastýrðu Haldex-gengi. Einnig er hann fáanlegur sídrifinn með 105 hestafla og 140 hestafla TDI-dísilvélum með öflugu togi

Menning
Fréttamynd

Tryllitæki vikunnar er 2004 árgerðin af Aprilia Tuonon Racing eða Kappakstursþruman. Þessi hjól voru smíðuð í þeim tilgangi að gera þau lögleg í keppni og því er þetta hjól með mun meiri búnaði en hefðbundin hjól.

Menning
Fréttamynd

Öruggasti smábíllinn

Nýi smábíllinn Renault Modus hefur hlotið fimm stjörnur af fimm mögulegum í árekstrarprófunum Euro NCAP en enginn bíll hefur áður náð þeim árangri í flokki smábíla. Hlaut hann fjórar stjörnur af fimm mögulegum fyrir öryggi barna sem er einn besti árangur í flokki smábíla til þessa.

Menning
Fréttamynd

Nyr Audi 6

Hekla hefur hafið sölu á nýjum Audi A6 lúxusbifreiðum. Útlit bílsins byggir á hinu sígilda sportlega útliti Audi bílanna. Hann er afar rennilegur og útlínur hliða sveigjast inn á við að ofanverðu og færa bílnum öllum mjög öflugt útlit þannig að hann ber með sér kraft og snerpu.

Menning
Fréttamynd

Draumabíllinn

"Ég hef ekki átt bíl síðan 1987. Málið er að ég er enginn bílakall," segir Birgir Þór Bragason hlæjandi þegar hann er spurður um helstu kosti eigin bifreiðar. Birgir Þór er þekktur fyrir sinn Mótorsportþátt á Sýn og svarið kemur vissulega á óvart. En hvaða kostum þyrfti þá draumabíllinn hans að vera búinn?

Menning
Fréttamynd

Alvöru sportbíll

Porsche er í hugum margra hinn fullkomni sportbíll. Rennileg og klassísk hönnun og mikill stöðugleiki á vegi er aðalsmerki þessa draumabíls bíladellufólksins. Í dag verður frumsýndur í Perlunni nýr Porche 911 sportbíll. Um er að ræða tvo 911, Carrera og Carrera S og er þetta í fyrsta sinn sem Porsche frumsýnir tvo bíla í einu.

Menning
Fréttamynd

Spennandi Renault

Renault bílaframleiðandinn ætlar að kynna nokkra nýja og spennandi bíla á næstunni

Menning
Fréttamynd

Hyundai Getz á ólympíuleikunum

Hyundai er aðalstyrktaraðili Ólympíuleikanna í Aþenu sem fara fram þessa dagana. Fjögur þúsund Hyundai bílar eru því í Aþenu nú og hefur Hyundai Getz verið útnefndur bíll Ólympíuleikanna 2004.

Menning
Fréttamynd

Loksins kejmur Fiestan

Í lok þessa árs mun nýr og sportlegur Ford Fiesta ST koma á götuna. Margir eru eflaust orðnir frekar óþolinmóðir að bíða eftir þessum bíl þar sem hann var kynntur á bílasýningu í Genf í mars á þessu ári.

Menning
Fréttamynd

Bíll fyrir milljónamæringa

Það hefur eflaust fangað athygli margra lesenda Fréttablaðsins að heldur óvenjulegur bíll var auglýstur í smáauglýsingum síðastliðinn fimmtudag. Þar mátti lesa auglýsingu um nýjan Maybach 57 og var verðið heldur hærra en gerist og gengur, eða tæplega 49 milljónir króna.

Menning