Íslandsbíllinn Toyota Hilux annar í París-Dakar 21. janúar 2013 15:00 Hilux á háu nótunum í París-Dakar Fjórir Hilux tóku þátt og enginn endaði aftar en í 15. sæti. París-Dakar rallinu lauk um helgina í Santiago í Chile. Sigurvegari í bílaflokki var Stephané Peterhansel og það í tíunda skipti í París-Dakar. Hann ók á nýjum bíl Mini Clubman en hafði mörg ár þar á undan unnið á Volkswagen Touareg jeppa. Annar varð annar Frakki, Giliel de Villiers á Íslandsbílnum góða Toyota Hilux. Hann varð þriðji í fyrra á sama bíl og vinnur næst ef hann heldur áfram að sækja á brattann! Villiers var 42 mínútum á eftir Peterhansel. Þriðji í keppninna var síðan Rússin Zhiltsov á samskonar bíl og Peterhansel, Mini Clubman. Það voru 92 bílar sem kláruðu rallið af þeim 153 bílum sem hófu keppni. Þar af voru 4 Toyota Hilux bílar og kláruðu þeir allir keppnina, í öðru, tíunda, ellefta og fimmtánda sæti. Flottur árangur það.Hilux glímir við sandöldurnar í S-Ameríku Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent
Fjórir Hilux tóku þátt og enginn endaði aftar en í 15. sæti. París-Dakar rallinu lauk um helgina í Santiago í Chile. Sigurvegari í bílaflokki var Stephané Peterhansel og það í tíunda skipti í París-Dakar. Hann ók á nýjum bíl Mini Clubman en hafði mörg ár þar á undan unnið á Volkswagen Touareg jeppa. Annar varð annar Frakki, Giliel de Villiers á Íslandsbílnum góða Toyota Hilux. Hann varð þriðji í fyrra á sama bíl og vinnur næst ef hann heldur áfram að sækja á brattann! Villiers var 42 mínútum á eftir Peterhansel. Þriðji í keppninna var síðan Rússin Zhiltsov á samskonar bíl og Peterhansel, Mini Clubman. Það voru 92 bílar sem kláruðu rallið af þeim 153 bílum sem hófu keppni. Þar af voru 4 Toyota Hilux bílar og kláruðu þeir allir keppnina, í öðru, tíunda, ellefta og fimmtánda sæti. Flottur árangur það.Hilux glímir við sandöldurnar í S-Ameríku
Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent