Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. Íslenski boltinn 9. febrúar 2016 22:50
Stutt í heimsókn til ömmu í Þýskalandi Sandra María Jessen söðlar um og spilar með Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni til vors en um lánssamning er að ræða. Sandra er hálfþýsk og hlakkar til að kynnast landinu betur. Fyrirliði þýska landsliðsins spilar með liðinu. Fótbolti 4. febrúar 2016 06:45
Margrét Lára með fernu í kvöld Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fjögur mörk í kvöld þegar Valskonur unnu 7-0 sigur á ÍR í B-riðli Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3. febrúar 2016 22:47
Sandra María lánuð til Þýskalands Landsliðsframherjinn Sandra María Jessen hjá Þór/KA er á leiðinni til þýska liðsins Bayer Leverkusen. Íslenski boltinn 3. febrúar 2016 12:32
Skagakonur tefla fram tveimur af bestu leikmönnunum í sögu Stephen F. Austin Skagakonur endurheimtu sæti sitt í Pepsi-deild kvenna síðasta sumar og er ÍA þegar búið að styrkja kvennaliðið sitt fyrir átökin í úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 2. febrúar 2016 18:21
Margrét Lára byrjar vel með Valsliðinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og nú nýr fyrirliðið hjá Val, byrjar vel í endurkomu sinni á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 17. janúar 2016 22:33
Stórvirkar vinnuvélar að störfum á Laugardalsvellinum Það er mikið um að vera á Laugardalsvellinum þrátt fyrir að það sé snjór og klaki yfir öllu og rúmir þrír mánuðir í fyrsta leik. Íslenski boltinn 15. janúar 2016 15:45
Selfosskonur Íslandsmeistarar í futsal Selfoss varð í dag Íslandsmeistari í futsal kvenna eftir 7-4 sigur á Álftanesi í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Fótbolti 10. janúar 2016 13:15
Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. Íslenski boltinn 31. desember 2015 16:25
Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. Íslenski boltinn 31. desember 2015 12:04
Kröfur eða kjaftæði | Elísabet heldur fyrirlestur um þjálfun fótboltakvenna fyrir KSÍ Elísabet Gunnarsdóttir, margfaldur meistaraþjálfari hér heima á Íslandi og þjálfari í sænsku úrvalsdeildinni í sjö ár, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á námskeiði KSÍ um líkamlega þjálfun kvenkyns leikmanna. Íslenski boltinn 30. desember 2015 10:45
Leikmaður Stjörnunnar ein af tíu bestu íþróttamönnum ársins í Níkaragva Ana Victoria Cate, leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar í Pepsi-deildinni, er búin að skrifa söguna í heimalandi sínu Níkaragva sem er land í Mið-Ameríku milli Kosta Ríka og Hondúras. Fótbolti 21. desember 2015 07:30
Elísa eltir systur sína í Val og Arna Sif semur líka Elísa Viðarsdóttir spilar með systur sinni og Akureyringurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir kemur einnig heim úr atvinnumennsku. Fótbolti 11. desember 2015 13:36
Kristinn og Kayla gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deildunum Kristinn Jónsson úr Breiðabliki og Kayla Grimsley úr Þór/KA áttu flestar stoðsendingar í Pepsi-deildum karla og kvenna á árinu 2015. Íslenski boltinn 10. desember 2015 17:10
Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 4. desember 2015 14:49
Landsliðsmarkvörður Mexíkó á leið til Akureyrar Pepsi-deildarlið Þórs/KA samdi í dag við landsliðsmarkvörð Mexíkó. Íslenski boltinn 17. nóvember 2015 20:08
Margrét Lára: Get stýrt álaginu betur á Íslandi | Ætlum að berjast um titla Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir skrifaði í gær undir tveggja ára samning hjá Val en hún segir að það hafi verið erfitt að hafna uppeldisfélaginu. Hún segir Valsliðið stefna á að berjast aftur um titilinn á næsta ári eftir slakan árangur undanfarin ár. Íslenski boltinn 7. nóvember 2015 12:45
Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. Íslenski boltinn 6. nóvember 2015 23:42
Freyr kominn í fullt starf hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, tilkynnti í morgun að landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, væri kominn í fullt starf hjá sambandinu. Íslenski boltinn 5. nóvember 2015 08:15
Markahæsta Eyjakonan spilar með Fylki næsta sumar Eyjakonan Kristín Erna Sigurlásdóttir hefur ákveðið að spila með Fylki í Pepsi-deild kvenna næsta sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Fylki. Íslenski boltinn 20. október 2015 15:05
Edda ráðin þjálfari KR Landsliðskonan fyrrverandi stýrir sínu gamla félagi í Pepsi-deildi kvenna á næstu leiktíð. Enski boltinn 16. október 2015 14:54
Jörundur hættur hjá Fylki Jörundur Áki Sveinsson er hættur sem þjálfari Fylkis. Íslenski boltinn 9. október 2015 22:29
Katrín til Stjörnunnar Katrín Ásbjörnsdóttir skrifaði í dag undir þriggja ára samning við bikarmeistara Stjörnunnar. Íslenski boltinn 8. október 2015 22:14
Ásgerður: Sýndum það í kvöld að við erum með betra liðið Fyrirliði Stjörnunnar var hundsvekkt með 1-3 tap gegn rússneska félaginu Zvezda í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en hún segist fara til Rússlands til að sigra. Fótbolti 7. október 2015 22:15
Gunnar hættur sem þjálfari kvennaliðs Selfoss | Tekur við karlaliðinu Gunnar Rafn Borgþórsson hefur verið ráðinn sem yfirmaður knattspyrnumála og þjálfari karlaliðs Selfoss. Íslenski boltinn 25. september 2015 22:55
Fanndís: Þetta er mikill heiður Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir að hafa tekið við verðlaununum sem besti leikmaður tímabilsins í Pepsi-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 25. september 2015 16:45
Andrea: Átti ekki von á þessu Andrea Rán sem valin var efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar kvenna var þakklát eftir að hafa tekið við verðlaununum en þjálfari hennar sagði leikmenn sína eiga öll þessi verðlaun skilið eftir að hafa sópað til sín meirihluta verðlaunagripanna í dag. Íslenski boltinn 25. september 2015 14:45
Fanndís best og Andrea efnilegust Breiðablik sópaði að sér verðlaunum þegar Pepsi-deild kvenna var gerð upp í húsakynnum Ölgerðarinnar í dag. Íslenski boltinn 25. september 2015 12:30
U19 árs liðið tapaði óvænt gegn Grikklandi Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum undir 19 árs aldri tapaði óvænt gegn Grikklandi í öðrum leik sínum í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016. Fótbolti 17. september 2015 15:45
Guðbjörg: Jákvætt að það sé pressa á liðinu Markvörður íslenska landsliðsins segir að það sé jákvætt að það sé pressa á liðinu en hún segir að mikilvægt er að þær standi undir þeirri pressu. Þá ræddi hún undirbúninginn fyrir leikina og stemminguna í landsliðshópnum. Fótbolti 17. september 2015 14:30