Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-1 │ Stjörnumenn halda öðru sætinu Willum Þór Þórsson stýrði KR í siðasta skipti í dag, en liðið hlaut lægri hlut gegn Stjörnunni á heimavelli. Íslenski boltinn 30. september 2017 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KA 3-0 │ Gunnar Heiðar hélt ÍBV á lífi ÍBV skoraði þrjú mörk í dag og tryggði sæti sitt í Pepsi deildinni að ári Íslenski boltinn 30. september 2017 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 2-1 │ Andri Rúnar jafnaði markametið Andri Rúnar Bjarnason framherji Grindavíkur jafnaði markamet efstu deildar þegar hann skoraði sigurmark Grindavíkur í 2-1 sigrinum gegn Fjölni í Grindavík í dag. Íslenski boltinn 30. september 2017 17:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 0-1 │ FH ekki í topp 2 í fyrsta skipti í 15 ár FH-ingum mistókst að stela öðru sætinu af Stjörnumönnum þegar þeir lágu 0-1 á heimavelli fyrir Breiðablik Íslenski boltinn 30. september 2017 17:00
Logi verður áfram: Hansen hefði ekki verið í hóp ef ég hefði vitað þetta „Eins og gefur að skilja þá leið mér ekki vel með það að fá þetta sigurmark á okkur undir lok leiksins,“ segir Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga. Íslenski boltinn 30. september 2017 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R 4-3 │Bikarinn á loft Íslandsmeistarar Vals tóku á móti Víkingi frá Reykjavík í lokaleik tímabilsins á teppinu á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 30. september 2017 16:45
Milos: Ósammála en auðvitað hafið þið rétt fyrir ykkur Milos Milojevic og lærisveinar hans í Breiðabliki unnu 0-1 sigur á FH í lokaumferð Pepsideildarinnar í dag. Íslenski boltinn 30. september 2017 16:41
Andri Rúnar: Hugurinn leitar út „Þetta er mikill léttir, mjög mikill. Það var komin ágætis pressa frá ykkur öllum og fínt að jafna þetta,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason eftir 2-1 sigur Grindavíkur á Fjölni þar sem hann jafnaði markamet efstu deildar með sínu nítjánda marki í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 30. september 2017 16:33
Hafa trú á Andra, FH og ÍBV Fréttablaðið fékk sex spekinga á Stöð 2 Sport til að fá svara stærstu spurningunum fyrir lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Hver tekur annað sætið, hver fellur og hvað endar Andri Rúnar með mörg mörk? Íslenski boltinn 30. september 2017 06:00
Teigurinn: Óli Stefán og Andri Rúnar á pakkadíl til Breiðabliks Stór tíðindi urðu í gær þegar þjálfari Grindvíkinga, Óli Stefán Flóventsson, var sagður ætla að hætta með liðið eftir tímabilið. Strákarnir í Teignum ræddu mál Óla Stefáns og Grindvíkinga í kvöld. Íslenski boltinn 29. september 2017 22:15
KR engin fyrirstaða fyrir Val Valskonur unnu KR 3-0 í lokaleik tímabilsins í Pepsi deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 29. september 2017 18:55
Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. Íslenski boltinn 29. september 2017 12:40
Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH Íslenski boltinn 29. september 2017 07:52
Óli Stefán að hætta með Grindavík? Óli Stefán Flóventsson gæti hætt með Grindavíkurliðið eftir tímabilið en hann á að hafa tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann ætli ekki að halda áfram með liðið. Íslenski boltinn 28. september 2017 15:37
Willum: Unnum ekki nógu marga fótboltaleiki til að enda ofar Fráfarandi þjálfari KR er ekki sáttur með uppskeru sumarsins. Íslenski boltinn 27. september 2017 19:15
Þóroddur hættur við að hætta Þóroddur Hjaltalín er hættur við að hætta og ætlar að dæma eitt tímabil í viðbót. Íslenski boltinn 27. september 2017 14:53
Willum hættir með KR og stefnir á að komast aftur á Alþingi Willum Þór Þórsson býður sig fram í 1. sæti í Suðvesturkjördæmi fyrir Framsóknarflokkinn. Willum hættir því sem þjálfari KR í Pepsi-deild karla eftir tímabilið. Íslenski boltinn 27. september 2017 12:42
Akraborgin: Gummi Torfa skoraði bara 18 mörk Markahrókarnir Pétur Pétursson og Guðmundur Torfason voru í spjalli hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni í dag og ræddu umrædda 19 marka metið. Íslenski boltinn 26. september 2017 22:00
Sölvi spilar á Íslandi næsta sumar Varnarmaðurinn sterki, Sölvi Geir Ottesen, flytur heim í upphafi næsta árs og ætlar að spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 26. september 2017 10:58
Hafði alltaf dugað þar til núna Þrír Stjörnumenn skoruðu tíu mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Stjarnan er fjórða liðið í sögu efstu deildar karla í fótbolta sem á þrjá slíka markaskorara en það fyrsta sem vinnur ekki titilinn. Íslenski boltinn 26. september 2017 06:00
Ástríðan ekki til staðar hjá Gunnari Jarli Besti dómari Pepsi deildarinnar síðustu tvö ár, Gunnar Jarl Jónsson, hefur ákveðið að hætta dómarastörfum, að minnsta kosti á næsta tímabili. Íslenski boltinn 25. september 2017 19:30
Laxdal bræður áfram hjá Stjörnunni Bræðurnir Daníel og Jóhann Laxdal hafa framlengt samninga sína við Stjörnuna og eru nú bundnir félaginu til 2020. Íslenski boltinn 25. september 2017 17:27
Pepsi-mörkin: Hvernig fór Bjarni að þessu? "Þetta er náttúrulega djók,“ sagði Reynir Leósson, sérfræðingur Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 25. september 2017 14:30
Arnar Már framlengdi við Skagamenn Miðjumaðurinn Arnar Már Guðjónsson ætlar að taka slaginn með Skagamönnum í Inkasso-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 25. september 2017 13:00
Öll mörkin úr Pepsi-deildinni Það var mikið fjör þegar 21. umferðin í Pepsi-deild karla fór fram í gær og sjá má öll mörkin á Vísi. Íslenski boltinn 25. september 2017 11:00
Valsmenn gerðu það í gær sem FH-ingum tókst ekki síðustu tvö ár Það voru engir Íslandsmeistara timburmenn hjá Hlíðarendapiltum í gær þegar þeir spiluðu sinn fyrsta leik sem Íslandsmeistarar 2017. Íslenski boltinn 25. september 2017 10:30
Sveinn Aron kvað falldrauginn í kútinn Tuttugasta og fyrsta og næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær. Breiðablik og Fjölnir eru örugg með sæti í deildinni að ári, Stjarnan og FH kræktu í tvö síðustu Evrópusætin og markametið stendur enn. Handbolti 25. september 2017 06:00
Flautan komin á hilluna hjá Gunnari Jarli Gunnar Jarl Jónsson, einn besti dómari landsins undanfarin ár, ætlar að leggja flautuna á hilluna, allavega í bili. Íslenski boltinn 24. september 2017 18:09
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Sveinn Aron tryggði sæti Blika í Pepsi-deildinni Mark Sveins Arons Guðjohnsen í uppbótartíma tryggði Breiðabliki áframhaldandi sæti í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 24. september 2017 17:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Grindavík 2-1 | Markametið stendur enn KA vann 2-1 sigur á Grindavík í nýliðaslag fyrir norðan. Íslenski boltinn 24. september 2017 17:15