Sölvi Geir: Ég var drullustressaður Sölvi Geir Ottósen setti á sig Víkingstreyjuna í fyrsta skipti í 14 ár í kvöld þegar að liðið tók á móti Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 7. maí 2018 22:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 1-3 | Sannfærandi Blikasigur í Kaplakrika Ólafur Kristjánsson fékk skell í fyrsta heimaleik sínum með FH og það gegn hans gamla liði, Breiðabliki. Íslenski boltinn 7. maí 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 0-0 | Meistararnir náðu ekki að skora í Víkinni Valur náði bara í eitt stig er liðið mætti Víkingi á útivelli í annar umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 7. maí 2018 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Grindavík 0-2 | Grindvíkingar tóku þrjú stig í Keflavík Grindavík vann sanngjarnan sigur á Keflavík í kvöld í fyrsta Suðurnesjaslagnum í efstu deild síðan 2012. Lokatölur urðu 2-0 eftir mörk frá Birni Berg Bryde og Sam Hewson í síðari hálfleiknum. Íslenski boltinn 7. maí 2018 22:00
Hendrickx: Ég á skilið að fá virðingu stuðningsmanna FH Jonathan Hendrickx fékk gult spjald fyrir að fagna marki sínu fyrir framan stuðningsmenn FH-inga í kvöld, í 3-1 sigri Blika í Kaplakrika. Íslenski boltinn 7. maí 2018 21:51
Björn Berg: Vissi að ég myndi skora því ég er í skónum hans Andra Rúnars Grindvíkingurinn Björn Berg Bryde skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild þegar hann skoraði fyrra mark Grindavíkur í 2-0 sigri á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 7. maí 2018 21:44
Sjáðu frábært sigurmark Atla og eftirminnilegt fyrsta mark í Eyjum Atli Sigurjónsson var hetja KR á móti Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta gærkvöldi. Íslenski boltinn 7. maí 2018 14:30
Rúnar Kristinsson: Þetta gefur okkur sjálfstraust Þjálfari KR-inga var að vonum sáttur eftir 3-2 sigur sinna manna á Stjörnunni. Íslenski boltinn 6. maí 2018 22:54
Fjölmiðlar fengu ekki að ræða við hetju KR Atli Sigurjónsson sem var hetja KR gegn Stjörnunni í annari umferð Pepsi-deildar karla var meinað að fara í viðtöl eftir leikinn. Íslenski boltinn 6. maí 2018 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Íslenski boltinn 6. maí 2018 21:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fjölnir 1-1 | Jafnt í Eyjum Fjölnir er með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina en ÍBV náði í sitt fyrsta stig. Íslenski boltinn 6. maí 2018 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KA 2-1 | Fylkismenn komnir á blað Fylkir er komið á blað í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á KA í Egilshöllinni. KA er hins vegar í vandræðum og eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina. Íslenski boltinn 6. maí 2018 20:15
Gunnar Heiðar: Þegar þeir fá smá hríð á sig átti að stoppa leikinn "Ég er ánægður með að vera kominn með punkt á blað en ekki ánægður með að hafa ekki unnið þennan leik," sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson, framherji ÍBV, eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 6. maí 2018 20:13
Lennon með fjögurra ára samning við FH: „Blik í auga formanns FH“ Steven Lennon hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FH en núverandi samningur hans hefði runnið út eftir yfirstandandi tímabil. Íslenski boltinn 4. maí 2018 16:59
Sveinn Aron pælir ekki í pressunni sem fylgir því að vera Guðjohnsen Framherjinn ungi lætur svona tal sem vind um eyru þjóta. Íslenski boltinn 4. maí 2018 14:00
Þegar Reykjavíkurmótið gaf þátttökurétt í Evrópukeppni Stefán Pálsson sagnfræðingur rifjaði upp skemmtilega sögu af Reykjavíkurmótinu í Pepsimörkunum á sunnudag. Íslenski boltinn 4. maí 2018 12:30
Víkingar segja vonbrigði að Ólafur sjái ekki sóma sinn í að biðjast afsökunar Víkingar lýsa yfir áhyggjum sínum yfir niðurstöðu dóms áfrýjunardómstóls KSÍ. Íslenski boltinn 4. maí 2018 10:53
Fylgist með Stefáni Árna í Ástríðunni í allt sumar Stefán Árni Pálsson ræddi við stuðningsmenn á opnunarleik tímabilsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 4. maí 2018 08:00
Ævar Ingi: Ég náði ekki að anda "Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu,“ segir Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson sem fékk heilahristing í bikarleik í gær. Íslenski boltinn 2. maí 2018 11:00
Arnar Sveinn lánaður í 3. deildina Arnar Sveinn Geirsson hefur verið lánaður frá Íslandsmeisturum Vals til KH. Íslenski boltinn 1. maí 2018 11:30
Áfrýjun Vals vegna ummæla Óla Jó skilaði árangri Valur þarf ekki að greiða 100 þúsund krónur í sekt vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, þjálfara liðsins, í hlaðvarpsþættinum Návígi á Fótbolti.net en þeir greina fyrstir frá málinu. Íslenski boltinn 30. apríl 2018 18:51
KR var með boltann í 16 mínútur á móti Val KR-ingar voru hársbreidd frá því að stela stigi af meisturunum þrátt fyrir að vera yfirspilaðir. Íslenski boltinn 30. apríl 2018 16:00
Sjáðu þáttinn: Pepsimörkin gera upp fyrstu umferðina Hörður Magnússon og sérfræðingar hans eru komnir á fullt og gera upp fyrstu umferð nýs tímabils í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 30. apríl 2018 06:00
Sjáðu mörk dagsins í Pepsi | Ellefu marka laugardagur Pepsi-deild karla hófst um helgina og í dag lauk 1.umferðinni með fjórum leikjum þar sem ellefu mörk litu dagsins ljós. Öll mörk dagsins má sjá hér. Íslenski boltinn 28. apríl 2018 22:45
Halldór Smári: Ég lúðraði boltanum bara fram Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings, var sigurreifur eftir 1-0 sigur á Fylki í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar. Fótbolti 28. apríl 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 1-0 Fylkir | Engin fagurfræði í sigri Víkinga Víkingur og Fylkir mættust á Víkingsvellinum í lokaleik 1. umferðar Pepsi deildarinnar. Víkingsvöllurinn var vægast sagt í lélegu ásigkomulagi og því var í raun ómögulegt að spila fallega knattspyrnu. Því fengum við leik sem var ekki mikið fyrir augað og þá er vægt til orða tekið. Íslenski boltinn 28. apríl 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 2-2 KA | Jafnt hjá gulu liðunum í Egilshöll Fjölnir og KA skildu jöfn í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla þegar liðin mættust í Egilshöll í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi. Íslenski boltinn 28. apríl 2018 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 4-1 | Ágúst byrjar á stórsigri Ágúst Gylfason byrjar vel sem þjálfari Breiðabliks. Hans lærisveinar unnu 4-1 sigur á ÍBV á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 28. apríl 2018 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - FH 0-1 | Lennon tryggði FH sigur í Grindavík FH sótti þrjú stig til Grindavíkur þegar þeir unnu 1-0 sigur í 1.umferð Pepsi-deildar karla. Steven Lennon skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik og FH hefur Íslandsmótið því á sigri. Íslenski boltinn 28. apríl 2018 17:15
Ólafur: Valsmenn fá harða keppni „Þrjú stig er það sem við komum hingað til að ná í og mér fannst liðið vinna virkilega vel til að ná því,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari FH eftir sigur hjá Hafnfirðingum í Grindavík í 1.umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 28. apríl 2018 16:23