Volaða land - Sýnishorn

Kvikmyndin Volaða land segir frá dönskum presti sem ferðast til Íslands undir lok 19. aldar til þess að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar. Það er sérvitur leiðsögumaður sem leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki í félagsskap heimamanna. Með tímanum fer presturinn að missa tökin á veruleikanum, ætlunarverkinu og siðgæðum sínum.

7410
01:04

Næst í spilun: Bíó

Vinsælt í flokknum Bíó