Ísland í dag - Nýr veitingastaður með einstöku glergólfi

Nýr veitingastaður var að opna í risa gróðurhúsi með einstöku glergólfi þar sem ræktað er grænmeti undir glergólfinu. Sól veitingastaður. Staðurinn er á hráu atvinnusvæði hafnarinnar í Hafnarfirði með útsýni út á sjó og er alveg einstakur. Risa gróðurhús með ræktun á grænmeti og fleiru fyrir veitingastaðinn gerir alla upplifunina mjög sérstaka og matar upplifunina einstaka.

3696
11:18

Vinsælt í flokknum Ísland í dag