Ekkert mál að leika NAKINN

Leikararnir Stefán Hallur og Elma Lísa voru spennt á frumsýningu kvikmyndarinnar Rokland eftir samnefndri skáldsögu Hallgríms Helgasonar. Stefán Hallur birtist kviknakinn í myndinni en honum fannst það lítið mál því hlutverkið einfaldlega krafðist þess. Hér má sjá myndir frá frumsýningu ROKLANDS í SAMbíó Egilshöll.

22691
01:30

Vinsælt í flokknum Lífið