Fór í draumaferðina í DisneyWorld

Langþráður draumur konu með einhverfu rættist á dögunum þegar hún heimsótti Disney World í Flórída. Hún lýsir ferðinni sem algjöru ævintýri en hún safnaði fyrir henni með sölu á armböndum sem hún perlaði.

4791
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir