Snorri Steinn um viðtalið fræga við Gísla Þorgeir

Gísli Þorgeir Kristjánsson virtist vilja kenna landsliðsþjálfaranum Snorra Steini Guðjónssyni um hvernig fór í tapleiknum á móti Króatíu. Hann talaði um að liðið hafi verið „outcoachaðir“ á öllum sviðum. Snorri Steinn ræddi þetta viðtal í samtali við Aron Guðmundsson.

1502
00:46

Vinsælt í flokknum Handbolti