Af vængjum fram - Viktor Traustason

Viktor Traustason er annar forsetaframbjóðandinn til að mæta í skemmtiþáttinn Af vængjum fram. Þar borðar hann sterka vængi og sýnir meðal annars einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi. Hann ræðir það fyrsta sem hann myndi gera sem forseti og fjölskylduna.

26678
18:59

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram