Af vængjum fram - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar er fyrsti leiðtogi stjórnmálaflokkanna til að mæta í skemmtiþáttinn Af vængjum fram. Þar borðar hún sterka vængi, ræðir hvaða þingmann hún myndi helst vilja fara á deit með og ár sín á þingi. Hún nefnir sætustu þingmennina og gerir sitt allra besta til þess að borða vænginn með sterkustu sósunni.

9116
16:38

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram