Haldið upp á Bastilludaginn
Mikið var um dýrðir í París í dag þegar haldið var upp á Bastilludaginn, eða þjóðhátíðardag Frakka. Emmanuel Macron Frakklandsforseti tók þátt í hátíðarhöldunum og gekk fylktu liði að Sigurboganum með skriðdrekum í för.
Mikið var um dýrðir í París í dag þegar haldið var upp á Bastilludaginn, eða þjóðhátíðardag Frakka. Emmanuel Macron Frakklandsforseti tók þátt í hátíðarhöldunum og gekk fylktu liði að Sigurboganum með skriðdrekum í för.