Kallar eftir samráði við bifhjólafólk

Bifhjólafólk er orðið langþreytt á að bíða eftir að meira tillit sé tekið til þeirra í vegakerfinu. Þau hafa áhyggjur af stöðunni og vilja að rödd þeirra heyrist. Bifhjólamaður lést í umferðarslysi í Reykjavík í vikunni.

349
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir