Leita enn að líkum í Valensía

Von er á miklum rigningum víða á Spáni og er búið að rýma nokkur svæði vegna viðbúinna flóða og aurskriða. Tvær vikur eru síðan mannskæð flóð riðu yfir Valencia á austurströnd landsins og stendur leit að þeim sem er saknað enn yfir.

20
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir