Óvissa um WOW

Óvissa ríkir um framtíð flugfélagsins WOW air þar sem Icelandair telur ólíklegt að fyrirvarar sem gerðir voru við kaupsamning um félagið verði uppfylltir í tæka tíð. Viðskipti með hlutabréf Icelandair voru stöðvuð tímabundið vegna málsins í dag.

78
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir