Fyrsta tilfelli kórónuveiru á Íslandi - Blaðamannafundur

Einstaklingur á fimmtugsaldri sem var í skíðaferð í Norður-Ítalíu greindist með COVID19-sýkingu. Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Guðlaug Rakel frá Landspítala og Víðir Reynisson frá Ríkislögreglustjóra sögðu frá þessu á blaðamannafundi í húsnæði Almannavarna í Skógarhlíð.

10489
21:28

Vinsælt í flokknum Fréttir