Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð

Alþingi kemur að öllum likindum saman í fyrsta skipti frá kosningum eftir rétt rúman hálfan mánuð. Landskjörstjórn skilar þinginu skýrslu um framkvæmd kosninganna og einstök kæru- og álitamál á miðvikudag.

64
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir