Hlaup hafið í Grímsvötnum

Hlaup er hafið í Grímsvötnum og búist er við að rennsli nái hámarki síðar í vikunni. Veðurstofan telur ólíklegt að hlaupið muni hafa áhrif á mannvirki líkt og vegi og brýr miðað við vatnsmagnið sem hefur safnast þar saman.

7
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir