Hafa ekki undan við framleiðsu á harðfiski

Vinir á besta aldri í Sandgerði hafa ekki undan við framleiðsu á harðfiski þessa dagana. Þó að félagarnir hafi unnið við fiskvinnslu alla sína ævi kom það þeim mjög á óvart hvað landsmenn reyndust sólgnir í harðfiskinn.

1407
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir