Gagnrýnir rík tengsl atvinnurekenda og Virðingar

Fyrirtæki eru í unnvörpum að segja sig úr Samtökum fyrirtækja á veitingamarkaði eftir gagnrýni Eflingar á samtökin og kjarasamninga þeirra og Virðingar. Þetta segir fræðslu- og félagsmálastjóri Eflingar sem gagnrýnir rík tengsl atvinnurekenda og Virðingar.

41
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir