Berglind með spa í húsinu
Berglind Sigmarsdóttir listamaður og rithöfundur hefur komið sér upp snilldar baðstofu eða nokkurs konar spa heima hjá sér. Vala Matt fékk að líta við hjá henni í Íslandi í dag á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið.
Berglind Sigmarsdóttir listamaður og rithöfundur hefur komið sér upp snilldar baðstofu eða nokkurs konar spa heima hjá sér. Vala Matt fékk að líta við hjá henni í Íslandi í dag á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið.