Æðarfuglinn Dúdú í fóstri á Akranesi

Yndislegt samband hefur skapast á milli unglingsstúlku á Akranesi og fjörutíu og fimm daga gamals æðarfugls, sem stelpan hefur tekið að sér. Fuglinn heitir Dúdú, þangað til annað kemur í ljós, og borðar tvöfalda líkamsþyngd sína á hverjum degi.

1996
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir