Flosi Þorgeirsson fagnar útgáfu sólóplötu sinnar
Sagnfræðingurinn, sjúkraliðinn, rokkstjarnan, bassaleikarinn og hlaðvarpsstjarnan Flosi Þorgeirsson kom og sagði okkur frá útgáfutónleikum sínum, þunglyndi, sögu partýbæs og rokk ævintýrum yfir höfuð.
Sagnfræðingurinn, sjúkraliðinn, rokkstjarnan, bassaleikarinn og hlaðvarpsstjarnan Flosi Þorgeirsson kom og sagði okkur frá útgáfutónleikum sínum, þunglyndi, sögu partýbæs og rokk ævintýrum yfir höfuð.