Guðfaðir íslenskrar rapptónlistar - Bubbi Morthens

Það eru kannski ekki allir meðvitaðir um það en á plötu Bubba Morthens frá 1994, 3 Heimar er lagið Maður án tungumáls, og þar má augljóslega heyra NYC rappáhrif, sem þá þótti meiri neðanjarðar jaðartónlist en þykir í dag. Einhver myndi segja að Laddi hefði verið á undan, en við hér á Xinu erum team Bubbi.

161
06:02

Næst í spilun: Addi

Vinsælt í flokknum Addi