Wanyama lét Hjörvar éta orðin sín með hjálp frá Gumma Ben

Victor Wanyama skoraði frábært mark á móti Liverpool en Hjörvar Hafliðason hafði ekki alveg trú á Keníamanninum fyrir aðeins viku síðan.

6492
01:49

Vinsælt í flokknum Messan