Akraborgin- „Ég stend fast við mín prinsipp en er ekki þver“

Guðjón Þórðarson, fyrrverandi þjálfari mætti í Akraborgina í dag þar sem hann var í ítarlegu viðtali hjá Hirti Hjartarsyni. Guðjón fór um víðan völl og ræddi meðal annars um knattspyrnuferilinn, landsliðið, Stoke, málaferlin við Grindavík og afhverju mikil átök eru í kringum hann oft á tíðum.

13028
42:01

Vinsælt í flokknum Akraborgin