Neyðarlínan - Slysið í Reykdalsstíflu

Þorri þjóðarinnar fylgdist með fréttum af því þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði nú í vor. Hér má sjá þátt Neyðarlínunnar á Stöð 2 í heild sinni þar sem þessi magnaða saga er sögð. Tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga bræðrunum sem báðir voru án lífsmarks þegar þeir náðust upp úr. Óhætt er að segja að þeir sem komu að hafi unnið björgunarafrek og tíu ára systir drengjanna sýndi ótrúlega yfirvegun í samtali sínu við Neyðarlínuna.

21193
34:05

Vinsælt í flokknum Neyðarlínan