Tugir heimsóknagesta gómaðir við smygl

Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir reynt að hafa heimsóknartíma hlýlega, en líkamsleit geti verið nauðsynlegt til að tryggja öryggi í fangelsinu.

9535
00:43

Vinsælt í flokknum Brestir