Prófíll - Þáttur 6 - Áslaug Arna

Áslaug Arna ræðir opinskátt um móðurmissinn, pólitíkina, kommentakerfið og margt fleira í lokaþætti Prófíls. Sunneva fylgir henni eftir í skóla og starfi ásamt því að hitta vini, ættingja og samstarfsmenn. Þetta er þáttur sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

83678
31:41

Vinsælt í flokknum Prófíll