Kolla - Stærsta gjöfin þarf ekki að kosta mikið

Katrín Brynja Hermannsdóttir veit fátt betra en persónuleg jólakort. Hún segir það heilandi að setjast niður á aðventu og hugsa til þeirra sem manni þykir vænt um og hikar sjálf ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum. Katrín Brynja er einn af viðmælendum Kollu á Stöð 2 á miðvikudagskvöld klukkan 20.40.

4562
01:55

Vinsælt í flokknum Kolla