Í bítið - Hlynur Sigurðarson um 7 tinda hlaupið
7 Tindahlaupið - erfiðasta utanvegahlaup hér á landi. Þetta er fjórða árið sem hlaupið er haldið. Hlaupið er á vegum Björgunarsveitarinnar Kyndils Mosfellsbæ og Skátafélagsins Mosverjar Mosfellsbæ. Samstarfsaðili hlaupsins er Mosfellsbær. Á næsta ári verður bætt við áttunda tindinum, og vegalengd lengsta hrings orðin um 45 km. Þá er hlaupið komið í flokk ultra marathonhlaupa.