Bítið - Stórkostlegir tvíburar: Stóðu frammi fyrir dauðanum og sigruðu
Erla og Sonja Símonardætur hafa báðar upplifað það að standa frammi dauðanum. Þær takast á við verkefni lífsins með húmor og jákvæðni.
Erla og Sonja Símonardætur hafa báðar upplifað það að standa frammi dauðanum. Þær takast á við verkefni lífsins með húmor og jákvæðni.