Sunnudagsmessan: Vangaveltur um Liverpool og Kenny Dalglish
Liverpool var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Framtíð knattspyrnustjórans Kenny Dalglish var þar efst á blaði og voru skiptar skoðanir um það mál í þættinum. Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Böðvar Bergsson gestur þáttarins fóru yfir stöðuna hjá Liverpool.