Vinstri græn og Viðreisn mættust í Kosningakvissi

Fulltrúar Viðreisnar og VG mættust í sérlegu Kosningakvissi Björns Braga í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Um æsispennandi keppni var að ræða þar sem myndagáta réði úrslitum. Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Finnur Ricart frá VG og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Jón Gnarr fyrir Viðreisn.

556
07:06

Vinsælt í flokknum Alþingiskosningar 2024