Bíða niðurstöðu varðandi Aron Einar
Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, vill sjá fleira fólk á Laugardalsvelli á leikjum liðsins. Framundan er verkefni í B-Deild Þjóðadeildar Evrópu.
Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, vill sjá fleira fólk á Laugardalsvelli á leikjum liðsins. Framundan er verkefni í B-Deild Þjóðadeildar Evrópu.