Fallegustu folöldin undir Eyjafjöllum sýnd

Folaldasýningar eru vinsælar í sveitum landsins en ein slík fór fram undir Eyjajföllum á dögunum. Hestamenn eru sammála um að það sjáist strax á þeim hvort þau séu efnileg.

984
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir