Halli á fagmenntaða vegna erfiðra rekstrarskilyrða

Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði segir veitingahús ekki sækjast frekar eftir því að ráða ófagmenntaða starfsmenn. Erfið rekstrarskilyrði undanfarin ár hafi valdið því að hallað hafi á fagmenntaða.

694
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir