Heitar umræður um hækkun veiðigjalda
Frumvarp atvinnuvegaráðherra um breytingar til hækkunar á veiðigjöldum hefur verið sent til meðferðar í atvinnuveganefnd, eftir nokkuð heitar umræður og atkvæðagreiðslu á þingi í dag.
Frumvarp atvinnuvegaráðherra um breytingar til hækkunar á veiðigjöldum hefur verið sent til meðferðar í atvinnuveganefnd, eftir nokkuð heitar umræður og atkvæðagreiðslu á þingi í dag.