Bakslag í baráttu gegn loftslagsbreytingum

Augljóst bakslag hefur orðið í baráttu gegn loftslagsbreytingum ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar. Formaður Landverndar segir brýnt að bregðast við og auka sýnileika.

58
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir