Notre Dame opnuð

Hin sögufræga dómkirkja í París, Notre Dame, var opnuð við hátíðlega athöfn klukkan sex að íslenskum tíma. Kirkjan er eitt helsta kennileiti Parísarborgar og hefur verið lokuð vegna viðgerða síðustu fimm ár, eða frá því eldur kviknaði í þaki hennar árið 2019.

110
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir