Stuðboltinn Dana Björg mun spretta mikið gegn Serbíu

Dana Björg Guðmundsdóttir var í banastuði í fyrsta leik Íslands á HM og skoraði fjögur mörk í 32-25 tapi gegn Þýskalandi, ásamt því að stela boltanum einu sinni af þeim þýsku. Hún mun líklega hafa enn meira að gera í leiknum gegn Serbíu í kvöld.

0
02:44

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í handbolta